Hlutverk forseta íslenska lýðveldisins.
6.11.2010 | 12:42
Það var fyrst með athöfnum Ólafs Ragnars Grímssonar í hlutverki forseta sem fólk fór að velta fyrir sér, í alvöru, stöðu forseta í stjórnskipan íslenska lýðveldisins. Forverar Ólafs í embætti höfðu fyrst og fremst verið samstöðutákn og haldið sig utan...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
AGS óttast mjög efnahagsstöðugleika
29.4.2010 | 14:32
Það er ekkert óeðlilegt við það að fólk velti því fyrir sér, nú þegar gjaldþrotahrina fer um heimsbyggðina, hvernig á því standi að á einum tíma flæði allt í ódýru lánsfé en síðan sé eins og það hverfi skyndilega. Akkúrat núna er Grikkland í umræðunni...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eigið fé þér?
21.4.2010 | 05:53
Frá eiginfjárþætti A dragast eigin hlutabréf (stofnfjárbréf í tilviki sparisjóða), viðskiptavild og aðrar óefnislegar eignir og tap og samþykkt arðsúthlutun. Í ályktunum rannsóknarnefndar Alþingis í kafla 11.2.12, þar sem fjallað er um reikningsskil...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)