Vill ekki einhver tala aðeins um ábyrgð lífeyrissjóðastjórnenda á hruninu?

Jæja þá fer alvarleiki bankasukksins og útrásarinnar svokölluðu að líta dagsins ljós. Það var ekkert óeðlilegt við það að úr neyslubrjálæðinu drægi. Flestum fannst löngu kominn tími til að um hægðist á byggingarmarkaði og verð á húsnæði færi niður....

Hver á bankana í dag?

Er þá tilgátan um erlenda efnahagsárás dauð með skýrslunni?, spyr Egill. Já hún er það. Skýrslan sýnir það, þessi kreppa er heimaprjónuð, því miður, svarar Sigrún. Það voru engir vondir útlendingar sem vildu leggja allt undir sig. Talið berst síðan að...

Og flest var þetta mögulegt vegna laga um bankaleynd.

Hverjum kemur það við hvað ég geri við peningana mína? Þína? "Það eftirlit og starfsemi opinberra stofnana, sem komið hefur verið upp til að fylgjast með að starfsemi banka og annarra fjármálafyrirtækja sé í samræmi við lög og heilbrigða viðskiptahætti,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband