Þeir Alþingismenn er samþykktu Icesave samninginn um áramót hafa lýst sig vanhæfa til að verja hagsmuni Íslands.

Það er alveg makalaust að heyra ákveðna stjórnmálamenn tala nú um að raunhæft sé að ná betri samningum um Icesave. Menn eins og utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson sem gerði allt sem í hans valdi stóð til að þvinga samninginn í gegn og gerði allt sem...

Góðir Íslendingar, látum ekki hugfallast

Nú eru menn farnir að velta fyrir sér í auknum mæli hvers vegna lítið sem ekkert hefur gerst frá bankahruninu haustið 2008. Rannsóknarskýrsla Alþingis tefst nú sí og æ og fólk spyr sig hvort verið sé að tefja útgáfu hennar vegna ritskoðunar; hver dagur...

Einkaeign eða samfélagseign? Það er spurningin.

Við erum komin á það stig mannkynið, að við verðum að fara að spyrja okkur ákveðinna grundvallaspurninga. Ég á við spurninga er varða rétt manna til lífs, rétt manna til auðs, rétt manna til að eiga og ráða yfir auðlindum. Þessara spurninga hefur verið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband