Er þjóðaratkvæðagreiðslan markleysa?

“Menn komu að ákveðinni stöðu og gerðu sitt besta til að leysa úr því máli. Svo gerðist EITTHVAÐ sem bætt hefur samningsstöðuna og þá er komin upp ný staða”. Hugsið ykkur þetta segir einn þingmaður stjórnarinnar í sjónvarpsfréttum í kvöld, og...

Skuggamyndir eiga sér fyrirmyndir

Það er sagt að djöfulsins besta trikk hafi verið að telja mannfólkinu trú um að hann sé ekki til. Á sama hátt finnst mér margt afgreitt er lítur að því er fram fer á bak við tjöldin úti í hinum stóra heimi. Þegar minnst er á það að til séu aðilar sem...

Lög og reglur eru bara rugl og fyrir aðra.

Ég bjó áður í litlu landi hvar íbúarnir þjáðust af minnimáttarkennd. Þetta land var þó stærra, í íbúum talið, en Ísland. Það var alveg einkennandi hvað íbúarnir þar, og alveg eins er það hér, þurftu að sannfæra sjálfa sig um að þeir væru bestir í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband