Sýnum nú í okkur dug.
5.2.2009 | 11:31
Jæja nú er farið að reka menn vegna þess að þeir tjá sig. Það finnst mér nokkuð bogið. Ég er menntaður í markaðsfræðum og í þeim fræðum hafa menn tröllatrú á því að markaðurinn umbuni eða refsi fyrirtækjum eftir frammistöðu. Það er þó forsenda þess að...
Um ófyrirséðar skuldbindingar Íslendinga
5.2.2009 | 11:05
Það sem ég á bágt með að skilja og mig grunar að fleiri eigi við það vandamál að stríða er það hvernig það mátti verða að “ófyrirséðar skuldbindingar” gátu fallið á ríkissjóðs vegna einkafyrirtækja. Ég stóð alltaf í þeirri meiningu að Alþingi...
En það vona ég svo sannarlega
4.2.2009 | 15:28
Jú umskipti hafa orðið og það til hins betra. Fólk sagði: "Hingað og ekki lengra" og stormaði fílabeinsturninn, braut nokkrar rúður en var að mestu friðsamt. Það sem gerðist var að fólk sendi skýr skilaboð og krafðist þess að fulltrúar þess hlýddu einu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)