954.000.000.000
7.2.2009 | 13:03
Hreinlega afskrifað? Og hvað með skuldir heimilanna? Ef að létt verk og löðurmannlegt er að afskrifa nærri þúsund milljarða er þá eitthvað stórmál að afskrifa t.d. þá hækkun íbúðarlána sem gengishrun krónunnar olli?Mér þykir einsýnt að slæm stjórnun og...
Ekkert er vikið að ábyrgð íslenskra stjórnvalda í EES samningnum gagnvart innlánum.
6.2.2009 | 12:38
Ég var að lesa áhugavert bréf Ingimundar Friðrikssonar Seðlabanka um aðdraganda hruns íslenska fjármálakerfisins. Þar er hann að fyrra Seðlabana Íslands ábyrgð og benda á orsakir. Eðlilega er þar margt réttmætt og langar mig að varpa athyglinni að...
Gerum Laugaveginn að göngugötu
5.2.2009 | 14:12
Það er sorglegt að sjá hvernig Laugavegurinn í Reykjavík er að drabbast niður. Nær helmingur alls verslunarhúsnæðis stendur autt. Gatan er illa upplýst og slitin. Þar eru fáir á ferli oftast nær en þegar veður er gott, eða sérstaklega vill til, fyllast...