Það var lagið
2.2.2009 | 21:24
Svona eiga menn að vera. Láta ekki duga orðin tóm heldur framkvæmdir og það á fyrsta degi. Bravó Ögmundur ég er mjög sáttur við veru þína í heilbrigðisráðuneytinu. Ég treysti engum betur til að vernda heilgrigðiskerfið okkar í kreppunni. Það er eins og...
Nú er tjaldið bleikt en Ísland er marglitt.
2.2.2009 | 14:12
Mér finnst það dásamlegt hvað við á Íslandi erum "ligeglad" með kynhneigð Jóhönnu. Það sýnir mér hvað þessi þjóð er í raun eðlileg. Við erum ein stór fjölskylda (vegna þess hvað við erum fámenn) og sum okkar eru samkynhneigð, önnur tvíkynhneigð og svo...
Sjö Lurkar
30.1.2009 | 15:58
Ég vaknaði í morgun með Sjö Lurka sterklega í huga mér. Hvað gat það þýtt? Sjö Lurkar er Tarot spil svo við skulum sjá hvað það þýðir. Þetta eru tvö tákn og lítum á hvert fyrir sig til að byrja með; byrjum á tölunni sjö. Ég er rosaleg sjöa sjálf en í...