Að sjálfsögðu

Að sjálfsögðu verður ný ríkisstjórn að taka á þessu IceSave máli frá grunni. Það þarf að skoða málið út frá viðbrögðum bresku ríkisstjórnarinnar. Ef að aðgerðir hennar hafa í einhverju rýrt getu bankanna til að standa í skilum með innistæður þá þarf að...

Þetta er bara byrjunin á þeim afskiptum sem verða munu

Jæja þá eru menn að fá nasasjón af því sem verður íslenskur veruleiki framtíðarinnar ef að við festumst á klafa AGS. Það er ekkert grín að lenda undir vilja sjóðsins. Ég vek athygli á að þetta er í raun ekki alþjóða sjóður. Þetta er bandarískur sjóður,...

Löglegir ræningjar

Jæja nú er virkilega farið að sjást í þann samtryggingar- og spillingar valdastrúktúr sem við búum við íslendingar. Hugsið ykkur, þegar draga á saman er fólki sagt upp, bæði í einkageiranum sem og hjá hinu opinbera. Menn hafa einhver áunninn réttindi,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband