Feigðarsigling hinnar íslensku þjóðar
7.10.2009 | 01:07
Ég horfði með eftirvæntingu á fyrsta hluta sjónvarpsþáttaraðarinnar Hrunið í kvöld. Já það var gott og þarft að rifja upp atburðarás undanfarins árs. Það fór illa og mun fara illa fyrir þessari þjóð. Þetta er ekki sagt af neinni illgirni, öðru nær,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stóriðjustælar og þeir láta hæst sem veikust hafa rök
30.9.2009 | 13:31
Alveg þykir mér makalaust hversu sjálfskipuðu sérfræðingarnir halda áfram að gala og góla. Nákvæmlega sömu idíódarnir og vissu allt um það hvernig hér væri best að reka samfélag fyrir hrun eru nú að æpa hátt um það hvernig best sé að bregðast við...
Borgarfulltrúinn miðaldra, karlinn Júlíus, vill fjölga vínveitingastöðum í miðborginni
23.9.2009 | 23:46
Ég ákvað að fá viðtal við einn borgarfulltrúa Reykjavíkur. Sá heitir Júlíus Vífill og átti ég erindi við manninn vegna stöðu hans sem formanns Skipulagsráðs. Hvílíka og aðra eins sýndarmennsku hef ég sjaldan upplifað, enda ekki þurft á því að halda að...