“Byltingar þynnast út og hverfa og skilja einungis eftir sig slepju nýs kerfisbákns.” (Franz Kafka)
14.9.2009 | 21:09
Greyin mín reynið nú að skilja samhengi hlutanna. Nú fer krumla samdráttar að kreppa að og það neyðir, sem betur fer, marga til að vakna til vitundar um lífið og tilveruna. Hver þjóð býr við það stjórnskipulag sem hún á skilið. Ef að einstaklingarnir (og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.9.2009 kl. 09:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Af hverju eru lög og lögreglusamþykktir ekki pappírsins virði?
14.9.2009 | 15:11
Ég hef verið að skrifa um siðleysi og siðrof hér á þessu bloggi. Mér hefur verið það umhugsunarefni hversu mikil samfélagsgeðveiki birtist í miðborginni um hverja einustu helgi. Það er mér algerlega furðulegt - og ég vara við því sterklega - að sett séu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gullni Laugavegurinn og tillitslausi fábjáninn.
13.9.2009 | 18:22
Ég bý við Hlandrennuna í Reykjavík, það sem einu sinni var aðal verslunargata höfuðborgar Íslands og yndi allra sem um borgina litlu fóru. Gatan heitir Laugavegurinn en skal með réttu kallast Gullni Laugavegurinn eða Hlandrennan, því þar míga menn nú...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)