Brave New World
28.11.2009 | 22:20
"It is perfectly possible for a man to be out of prison, and yet not free - to be under no physical constraint and yet to be a psychological captive, compelled to think, feel and act as the representatives of the national state, or of some private...
Kreppukennsla
17.10.2009 | 18:20
Fólk er tregt, ég bara verð að segja það – heimskt! Ég er ekki að segja þetta af því að ég sé að reyna að setja mig á einhvern stall. Ég segi þetta í þeirri einlægu viðleitni minni til að vekja fólk til meðvitundar um hlutskipti sitt. Það er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.10.2009 kl. 16:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að styrkja gengi með lánum.
11.10.2009 | 16:32
Þeim fjölgar nú spesíalistunum sem eru hættir að sjá lógíkina í því að styrkja gegni krónunnar með því að skuldsetja ríkissjóð. Spesíalistarnir virðast farnir að átta sig á því, guði sé lof, að skuldsetning þjóðarbúsins var einmitt ástæða gengishruns...