Aðeins um þennan svokallaða “stöðugleikasáttmála”.
5.1.2010 | 18:22
Þegar ég var að alast upp, þá var það hlutverk verkalýðshreyfingarinnar að verja kjör og kaupmátt. Það snertir mig ankannalega því að heyra talað um að þegar bankakerfið á Íslandi hrynur, og gengi íslensku krónunnar fellur um rúm eitt hundrað prósent, að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íslenskar skuldir?
5.1.2010 | 04:50
Það eru eitt eða tvö atriði sem mig langar til að nefna hér á nýbyrjuðu ári. Fyrst aðeins varðandi Icesave óskapnaðinn. Í kastljósi Rúv var verið að ræða við tvær manneskjur um hugsanleg viðbrögð forseta Íslands við áskorun um að synja lögunum. Mér...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Huglæg þráhyggja hræddrar þjóðar.
7.12.2009 | 14:31
Nú er komið að því. Það er loks að renna upp fyrir fólki, svo kölluðum ráðamönnum sem öðrum, að vandinn sem hin Íslenska þjóð á við að etja verður ekki leystur með sömu meðölum og sköpuðu vandann. Að halda það að sama hugsun, sama aðferðafræði, sama...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)