Frábært, þá er hægt að setja fé í heilbrigðiskerfið.
14.12.2007 | 10:29
Ég ætla bara að vísa í aðra pistla sem ég hef skrifað hér á blogsíðunni um það að verið sé að svelta heilbrigðiskerfið. Ég skil ekki, ef að til eru peningar, að þeir séu ekki notaðir í heilbrigðiskerfið sem klárlega þarf á auknu fjármagni að halda. Er...
Bloggar | Breytt 15.12.2007 kl. 18:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Stopp – ekki meiri sparnað!
14.12.2007 | 10:14
Vaknið Íslendingar! Það er verið að eyðileggja heilbrigðiskerfið okkar. Við verðum að vakna til vitundar um þessa STAÐREYND! Menn liggja á göngum að bíða eftir hjartaþræðingu, menn bíða á BRÁÐADEILD í allt að fimm klukkustundir eftir að fá aðstoð. Ég las...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stöndum vörð um heilbrigðiskerfið - það gerir það ekki sjálft - það er ekki sjálfsagt og það kemur okkur öllum við.
12.12.2007 | 08:49
Aðalástæðan fyrir því að borga skatta er að halda uppi velferðarkerfi. Það er ekkert til sem er ókeypis – aðeins eitthvað sem aðrir borga fyrir. Við þurfum því öll að borga fyrir að halda uppi heilbrigðisþjónustu, mennta kynslóðirnar, annast...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.12.2007 kl. 09:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)