Brosandi með tárin í augunum.
5.12.2007 | 12:26
Nú er heit umræðan um jafnrétti og hvítvoðungaliti. Fyrir ekki svo löngu síðan var mikið ritað og rætt um staðalímyndir, sérstaklega, kvenna og þá verið að ræða ofurmjóar fyrirsætur. Nú hefur nýfarið fram kjör (?) á ungfrú heim. Í þetta skiptið hlaut...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Höfuðborg Moskvu ?!?
2.12.2007 | 09:33
Er það bara ég eða finnst ykkur hinum líka að gott málfar og skýr hugsun sé á undanhaldi í fréttaskrifum á netinu? Fyrir utan þetta með með höfuðborg Moskvu er margt í þessari frétt alveg út í hött; kíkið á þetta: "... en eftir að kosningarnar urðu að...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er heiðingi - og stoltur af því.
1.12.2007 | 11:42
Jæja, þá ætla ég að tjá mig aðeins um þessa kristniumræðu sem hefur verið í gangi undanfarið. Best að byrja á að taka það fram að ég er ekki kristinn, einn af þeim fáu í mínum árgangi sem ekki fermdist. Ég lít frekar á mig sem heiðinn, þó ég tilheyri...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)