Um Evru og Evrópusambandið
16.12.2007 | 12:14
Jæja þá er best að tjá sig um þá fullyrðingu margra að upptaka Evrugjaldmiðilsins á Íslandi geti einungis átt sér stað samfara inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Ég verð að segja að aldrei hef ég heyrt nein haldbær rök fyrir þessu samhengi - af hverju?...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Króna og vextir
15.12.2007 | 18:34
Þá ætla ég að tjá mig aðeins um íslensku Krónuna og hugsanlega upptöku Evrunnar. Það er staðreynd að fleiri og fleiri fyrirtæki, sumir segja öll stóru útrásarfyrirtækin svo kölluðu, sem og mörg meðalstóru fyrirtækin, séu að fjármagna sig í dag í erlendum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.12.2007 kl. 08:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kom vel á vondan!
15.12.2007 | 09:17
Það sem ég vil segja um þessa frétt er þetta: Auðvitað hata ég þjófa og vona að fíflið sem stal bílnum náist og honum verði refsað. Aftur á móti finnst mér þetta gott á eigandann. Að skilja bíl eftir í gangi er bara að biðja um að bílnum verði stolið....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)