Fræðsla eða áróður.
19.12.2007 | 15:25
Einn bloggverji hefur farið mikinn undanfarið í trúarumræðunni hér á vefnum og að sjálfsögðu fer nú mikinn í sambandi við kynlífið og er með yfirskriftina “Er verið að kenna 14 ára börnum ósæmileg endaþarmsmök sem eðlileg?” núna á sinni síðu....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stríð og gróði.
19.12.2007 | 13:48
12% fjárlaga bara í hernaðarreksturinn í Afganistan og Írak. Þá á eftir að reikna með hefðbundnum rekstri alls herafla BNA, rekstur Pentagon, CIA, NSA o.s.frv. Þessi tala er svo stjarnfræðilega há að ég skil hana ekki. Við erum að tala um 4.431 milljarð...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Zeitgeist
18.12.2007 | 23:35
Nú hefur mikið verið bloggað um trúmál og siðferði undanfarið. Ég hef aðeins tjáð mig um þetta hér á blogginu mínu en vil benda fólki á áhugaverða mynd "Zeitgeist". Þessi mynd fjallar ekki einungis um trúmál en bendir samt á það hvernig trú er tengd...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.12.2007 kl. 10:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)