Nú, hvenær kemur að okkur?
28.12.2007 | 09:38
Jæja, þá eru kjarasamningar loks lausir og mál til komið að við, vinnandi almenningur fáum að líta einhverjar launahækkanir líkt og þeir sem skammta sér sjálfir/sjálf launin. Undanfarið höfum við vitnað ótrúlega aukningu í bili þeirra sem vaða í velmegun...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Til Amsterdam með félögunum á kostnað skattborgaranna.
22.12.2007 | 14:17
Ég var að lesa frétt í 24 stundum um ofbeldismann sem úrskurðaður hefur verið ósakhæfur sem fékk frá Tryggingarstofnun 600 þúsund krónur og ákvað að nota þær í að bjóða félögunum með sér til Amsterdam. Annars gekk fréttin út á það að móðir mannsins lýsti...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Til hamingju!
21.12.2007 | 12:26
Jæja þá er sonurinn að útskrifast úr menntaskóla – stúdent 2007. Ótrúlegt hvað tíminn líður. Ég kynntist móður hans í menntaskóla og hann kom undir á lokaárinu þar – fyndið. Allavega, á svona tímamótum lítur maður í kringum sig – hvað...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)