Helvítis skítapakk.
29.12.2007 | 19:44
Nú eru yfirvöld í Pakistan að afþakka alþjóðlega aðstoð við rannsókn á morðinu á Bhutto. Þegar eru þau búin að lýsa því yfir að Al-Qaida beri ábyrgð. Nú hafa komið fram myndir sem klárlega sýna að Bhutto er skotin í höfuðið sekúndu áður en sprengja er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um útlendinga
29.12.2007 | 13:06
Ég ætla að viðurkenna það, hér og nú, að ég get verið afskaplega þjóðernissinnaður, sérstaklega þegar kemur að afbrotaskríl, af erlendu bergi brotnu, sem athafnar sig hér á landi. Það er mín tilfinning, og ég segi og skrifa tilfinning, að aukin harka sé...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.12.2007 kl. 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mikið hefur metnaðnum hrakað á fréttastofu moggans.
29.12.2007 | 11:26
Ég hef áður tjáð mig hér á blogginu um síversnandi málfar og metnað í íslenskum netmiðlum. Þetta er óþolandi að verða og á við bæði fréttaskrif, auglýsingar og greinar. Ég er enginn öfgasinni þegar kemur að íslensku máli en ég styð það að um skýra...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)