Lýðræði, raunverulegt fyrir alla.
21.1.2008 | 19:37
Ég verð aðeins að tjá mig um okkar háttvirta Alþingi. Til að taka af allan vafa, þá er ég þess nokkuð fullviss að þetta forskeyti – háttvirta, eigi varla við í dag. Meira að segja sjálfir alþingismennirnir virða ekki þessa samkundu mikils að því er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.1.2008 kl. 09:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Er ekki allt í lagi?
21.1.2008 | 09:22
Nei, nei, nei, NEI. Ég var hrifinn af því þegar íslendingar buðu Bobby Fischer ríkisborgararétt til að hann kæmist hjá því að enda ævina í bandarísku fangelsi. Maðurinn var vissulega snillingur á sínu sviði og allt gott um karlinn að segja. Besta mál að...
Púki, Púki bjargaðu mér!
21.1.2008 | 08:42
Eruð þið ekki með villuleiðréttingaforrit þarna hjá mbl.is? Jafnvel þó að sá er ritar þessa stuttu frétt sé illa talandi og skrifandi á íslensku, þá ætti að vera mögulegt að komast skammlaust frá stuttri frétt eins og þessari með leiðréttingarforritinu...