Eru borgarstjórnarskipti í mína þágu eða borgarstjórnarmanna?
24.1.2008 | 11:52
Ég veit að það er að bera í bakkafullan lækinn að skrifa um borgarmálin, eins mikið og þau hafa brunnið á mönnum undanfarið og margir um þau ritað. Ég get samt sem áður ekki stillt mig, enda lýðræðissinni, reykvíkingur og maður með álit á málefnum...
Ísland er svo sannarlega dýrasta land í heimi.
22.1.2008 | 15:32
Þó að ég sé lítill aðdáandi McDonalds hamborgarakeðjunnar þá verður að segjast að þeir hjá "the Economist" eru með alveg stórgóða mælieiningu í "Big Mac" vísitölunni. Það er varla hægt að bera saman verðlag á raunhæfari hátt en að bera saman "Big Mac"....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er eðlilegt við það?
22.1.2008 | 07:26
Það verður að segjast eins og er að Björn Ingi virðist vera gersamlega siðblindur einstaklingur. Að segja að ekkert sé óeðlilegt við það að fá eina milljón krónur í laun, gefa það ekki upp til skatts, verandi í framboði til að fara með skattfé borgaranna...