Hinir hæglátu og hinir hraðskreiðu.

Íslendingar, eða ætti ég að segja Reykvíkingar, skiptast í tvo hópa þegar kemur að borgarumhverfi. Annarsvegar þeir sem gjarna vilja GANGA um gömul stræti innan um gömul hús og svo eru það þeir sem verða að AKA hvert sem þeir fara. Hinir fyrrnefndu vilja...

Ég fagna baráttu þinni Ólafur F. Magnússon!

Minjar eða gamalt drasl? Þegar ég var að alast upp þá var að vakna upp meðvitund um sögu og verndun gamalla húsa í Reykjavík. Sjálfur hef ég nær alla mína tíð búið í gömlum húsum. Mér finnst, og hefur alltaf fundist gömul hús ákaflega fallegar byggingar....

Klækjarefur eða lúið lamb?

Undanfarnir dagar hafa verið viðburðaríkir og áhugaverðir í ráðhúsi Reykjavíkur. Við fylgjumst með þegar baktjaldamakk skolast upp á yfirborðið, nýr meirihluti er myndaður að því er virðist með blekkingum og lygum, ungliðar fráfarandi meirihluta mæta og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband