Ó þú duglausa, þrælslundaða þjóð.
19.1.2009 | 18:28
Hvað er með ykkur íslendingar? Í aldaraðir voru þið kúguð og pínd af erlendu konungsveldi og áthagafjötruð óðalsbændum og höfðingjum. Með stofnun lýðveldisins óraði hér fyrir mannsæmandi lífi og sæmilegum jöfnuði – allt þar til nýfrjálshyggjan með...
Hvað getum við gert?
18.1.2009 | 20:35
Það sem angrar mig mest við þetta íslenska efnahagshrun er aðgerðaleysið sem einkennir eftirmálann. Þessi doði og ráðaleysi almennings og hinna svo kölluðu ráðamanna og embættismann er algerlega óþolandi og ég verð að segja það - til SKAMMAR. Nú er svo...
Ríkissjóður í milljarða skuldbindingu - vegna einkabanka.
30.1.2008 | 12:05
Þegar einkavæðing bankanna stóð fyrir dyrum þá var ég örlítið efins. Ekki það að ég væri ósammála flestum þeim rökum sem beitt var fyrir einkavæðingu. Aðallega fannst mér gott til þess að vita að afdanka stjórnmálamenn hefðu ekki áskrift að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.1.2008 kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)