Nú skulu hinir útvöldu fá að borga!
20.1.2009 | 09:22
Jæja allt er, hægt og rólega, að koma upp á yfirborðið sem mörg okkar grunaði en gátum á engan hátt sannað. En að hugsa sér hvað þetta gerist hægt! Enginn er enn dreginn til ábyrgðar fyrir að hafa beinlínis stuðlað að hruni bankanna og þar með...
Jæja og hvað ætlið þið að gera íslendingar?
19.1.2009 | 21:54
Svakalega er ég orðinn þreyttur, pirraður og hreinlega brjálaður yfir þessu aðgerðarleysi. Ætlum við virkilega að láta þetta yfir okkur ganga ÞEGJANDI OG HLJÓÐALAUST? Góðir landar við VERÐUM að krefjast réttlætis. Þessir aðilar sem högnuðust gríðarlega...
Mætum öll á Austurvöll kl. 13 á morgun!
19.1.2009 | 20:53
Ég ákalla ykkur öll góðir íslendingar! Takið ykkur frí frá vinnu (ekki biðja um frí takið ykkur frí) og mætið á Austurvöllinn þegar þingsetning fer fram. Mótmælum þessu endalausa dugleysi þessara vondu stjórnmálamanna. Þau hafa klúðrað ÖLLU sem hægt var...