Þetta er í áttina
20.1.2009 | 17:44
Við erum að ná til einhverra en eins og segir í fréttinni þá er enn alger veruleikafirring hjá flestum á þessu lága Alþingi. Við létum í okkur heyra í dag og við munum ALDREI gefast upp fyrr en þessi ríkisstjórn fer frá og boðað hefur verið til kosninga....
Til Hamingju íslendingar
20.1.2009 | 17:27
Þið létuð finna fyrir ykkur í dag og í dag er ég stoltur yfir því að vera íslendingur - það hef ég ekki verið lengi. Við getum það! -Við getum komið þessari ríkisstjórn frá. Við getum komið höndum yfir fjárglæframenn og endurheimt virðingu út í heimi....
Ég ákalla ykkur Íslendingar – nú er tími til aðgerða!
20.1.2009 | 10:14
Ég veit ekki hvort ég geti sagt með hreinni samvisku að mér þyki það leitt, en nú höfum við engan kost annan íslendingar en byltingu. Hálft ár er nú liðið frá þjónýtingu bankanna, haustþing Alþingis liðið (þar sem ekkert markvert gerðist) og vorþing skal...