Um lýðræði

Hafi einhver ekki áttað sig á að nú er tími breytinga runninn upp skal það vera nú. Það er ekki nóg að boða til kosninga og það er ekki nóg að skipta út fólki. Það þarf að skipta hér út heilu kerfi. Það þarf að koma í veg fyrir að örfáir einstaklingar...

Þá er byltingin hafin.

Við sýndum það íslendingar í gær að í okkur er dugur, áræðni og þor. Reiðin verður ekki lengur byrgð inni og vonleysinu var snúið í andstæðu sína. Öll þjóðin, ekki bara þeir sem mættu á Austurvöll, sáu vonarglætu um að hægt væri að gera eitthvað; að hægt...

Við erum rétt að byrja - byltingin er hafin!

Já það tókst að hrista upp í þingheimi í dag en við erum ekki hætt. Við gefumst EKKI upp. Við hættum ekki fyrr en ríkisstjórnin fer frá - byltingin er hafin! Það gerðist í dag að fólk sá að það getur haft áhrif og það verður ekki stöðvað úr þessu. Við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband