Að sjálfsögðu!
22.1.2009 | 09:20
Þetta snýst um það að Alþingi er rúið trausti - ekki einungis ríkisstjórnin. Fólk þarf að átta sig á því að ríkisstjórnin, Seðlabanki, Fjármálaeftirlit og allar eftirlitsstofnanir aðrar eru undir Alþingi sett og það er Alþingi sem er æðsta vald...
Samfylkingin Svarti Pétur
22.1.2009 | 00:05
Þó ég hafi aldrei verið sjálfstæðismaður og muni aldrei verða þá verð ég að minnast á það hversu sá flokkur virðist fá mikinn heiður af núverandi stjórnarsamstarfi og þar með hugsanlegum stjórnarslitum. Það eru tveir flokkar í ríkisstjórn og bera báðir...
Vertu nú einu sinni skynsamur Geir og farðu frá.
21.1.2009 | 18:01
Það er Geirs að koma í veg fyrir ofbeldi. Ég er sannfærður um að kominn er það mikill hiti og reiði í menn að fólk sætti sig ekki við það að ríkisstjórnin sitji út kjörtímabilið eins og ekkert hafi í skorist. Mótmælin munu stigmagnast og enda í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)