Að sjálfsögðu!

Þetta snýst um það að Alþingi er rúið trausti - ekki einungis ríkisstjórnin. Fólk þarf að átta sig á því að ríkisstjórnin, Seðlabanki, Fjármálaeftirlit og allar eftirlitsstofnanir aðrar eru undir Alþingi sett og það er Alþingi sem er æðsta vald...

Samfylkingin Svarti Pétur

Þó ég hafi aldrei verið sjálfstæðismaður og muni aldrei verða þá verð ég að minnast á það hversu sá flokkur virðist fá mikinn heiður af núverandi stjórnarsamstarfi og þar með hugsanlegum stjórnarslitum. Það eru tveir flokkar í ríkisstjórn og bera báðir...

Vertu nú einu sinni skynsamur Geir og farðu frá.

Það er Geirs að koma í veg fyrir ofbeldi. Ég er sannfærður um að kominn er það mikill hiti og reiði í menn að fólk sætti sig ekki við það að ríkisstjórnin sitji út kjörtímabilið eins og ekkert hafi í skorist. Mótmælin munu stigmagnast og enda í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband