Far vel Framsóknarflokkur – farið hefur fé betra.

Það verður að segjast að ég hef enga samúð með Framsóknarflokknum, nú þegar hann virðist engjast í andarslitrunum. Þessi flokkur, hentistefnu- og tækifærissinnuflokkur helvítis, hefur vaðið hér uppi í valdastöðum íslenska lýðveldisins alltof lengi. Það...

Jæja þá sýnir Framsóknarflokkurinn endanlega og opinberlega um hvað hann snýst.

Það kom fram í kvöldfréttum Rúv í kvöld að fjöldi framsóknarmanna hafi undanfarið yfirgefið sökkvandi skipið. Dæmigert, og sést nú vel um hvað þessi flokkur snýst. Þegar Framsóknarflokkurinn er ekki í ríkisstjórn og rétt skreið með einn mann í...

Ráðningar i opinberar stöður eru ekki einkamál.

Jæja þá ætla ég að tjá mig um embættisveitingar íslenska ríkisins og ekki vanþörf á þar sem þær eru í algerum ólestri og grafa alvarlega undan lýðræðinu og tiltrú almennings á því kerfi er við búum við. Aðeins til að byrja með; skipan Þorsteins...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband