Skuggamyndir eiga sér fyrirmyndir
1.3.2010 | 18:56
Það er sagt að djöfulsins besta trikk hafi verið að telja mannfólkinu trú um að hann sé ekki til. Á sama hátt finnst mér margt afgreitt er lítur að því er fram fer á bak við tjöldin úti í hinum stóra heimi. Þegar minnst er á það að til séu aðilar sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lög og reglur eru bara rugl og fyrir aðra.
26.2.2010 | 20:41
Ég bjó áður í litlu landi hvar íbúarnir þjáðust af minnimáttarkennd. Þetta land var þó stærra, í íbúum talið, en Ísland. Það var alveg einkennandi hvað íbúarnir þar, og alveg eins er það hér, þurftu að sannfæra sjálfa sig um að þeir væru bestir í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.2.2010 kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þeir Alþingismenn er samþykktu Icesave samninginn um áramót hafa lýst sig vanhæfa til að verja hagsmuni Íslands.
24.2.2010 | 02:09
Það er alveg makalaust að heyra ákveðna stjórnmálamenn tala nú um að raunhæft sé að ná betri samningum um Icesave. Menn eins og utanríkisráðherra Össur Skarphéðinsson sem gerði allt sem í hans valdi stóð til að þvinga samninginn í gegn og gerði allt sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)