Hefst þá umkvörtunarkórinn.
11.3.2010 | 20:06
Ég hef verið að velta fyrir mér þessu, þegar íslendingar eru að mótmæla því sem kallað er seinagangur ríkisstjórnarinnar. Menn tala um að ekkert sé gert og að hér sé ein alvarlegasta kreppa sem Ísland hefur upplifað. Hverju eru menn eiginlega að mótmæla?...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
The Icesave did not collapse because of the global financial meltdown mr. Jonny Dymond - it collapsed because it was totally unrealistic and a fraud.
6.3.2010 | 15:32
Það er óþolandi dapurlegt hversu illa íslendingar, og þá íslensk stjórnvöld, standa sig í því að upplýsa umheiminn um hvað eiginlega er að gerast á Íslandi. Þó er sérstaklega aumkunarvert að fylgjast með eftiráútskýringum íslenskra stjórnmálamanna,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.3.2010 kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er þjóðaratkvæðagreiðslan markleysa?
2.3.2010 | 20:21
“Menn komu að ákveðinni stöðu og gerðu sitt besta til að leysa úr því máli. Svo gerðist EITTHVAÐ sem bætt hefur samningsstöðuna og þá er komin upp ný staða”. Hugsið ykkur þetta segir einn þingmaður stjórnarinnar í sjónvarpsfréttum í kvöld, og...