Þarf að breyta stjórnarskrá lýðveldisins núna?
19.11.2010 | 15:45
Loksins ætlar ríkisfjölmiðillinn að taka sig á og gefa frambjóðendum til stjórnlagaþings kost á að kynna sig fyrir hlustendum. Rás 1 ætlar að ráðast í það að gefa öllum frambjóðendunum kost á að svara fjórum spurningum og kynna sig og áherslur sínar í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.11.2010 kl. 00:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þýska stjórnarskráin framsækin
17.11.2010 | 10:35
Ég birti hér í leyfisleysi úrdrátt úr pistli af ruv.is um þýsku stjórnarskrána. Það eru tvö atriði í henni sem ég vildi sérstaklega sjá að yrðu tekinn upp í nýrri íslenskri stjórnarskrá. Það er fyrsta greinin sem kveður á um að mannleg reisn njóti...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki Stjórnarskránni að kenna
8.11.2010 | 18:45
Ég verð aðeins að tjá mig um þá gagnrýni sem komið hefur fram varðandi það að ráðast í breytingar á Stjórnarskránni. Ég heyrði það í útvarpsþætti í dag að einhver hefði sagt að hann sæi ekkert í Stjórnarskránni sem hefði orsakað, eða hefði getað komið í...