Ţarf ađ breyta stjórnarskrá lýđveldisins núna?

Loksins ćtlar ríkisfjölmiđillinn ađ taka sig á og gefa frambjóđendum til stjórnlagaţings kost á ađ kynna sig fyrir hlustendum. Rás 1 ćtlar ađ ráđast í ţađ ađ gefa öllum frambjóđendunum kost á ađ svara fjórum spurningum og kynna sig og áherslur sínar í heilar fimm mínútur. Betra seint en aldrei segi ég. En líkurnar á ţví ađ hlustendur nái öllum frambjóđendum eru hverfandi og ćtla ég ţví ađ birta svör mín hér viđ spurningunum sem ríkisútvarpiđ hefur sent frambjóđendum - ţau koma hér:

 

Ţarf ađ breyta stjórnarskrá lýđveldisins núna?

            Já. Ţađ hefur stađiđ til alla tíđ frá ţví ađ ţessi ţjóđ öđlađist sjálfstćđi og fékk eigin stjórnarskrá ađ fara í allsherjar endurskođun á stjórnarskránni. Nú ţegar ţjóđin hefur gengiđ í gegnum hremmingar og allsherjar skipbrot er tími til kominn ađ endurskođa stjórnkerfiđ frá grunni. Ţađ varđ hér samfélagsrof, sem ég vil kalla. Gjá myndađist milli ríkra og fátćkra, milli stjórnkerfisins og ţjóđarinnar. Einkavćđing, sérstaklega auđlinda ţjóđarinnar, kallar á ţađ ađ skýrt sé kveđiđ á um tilhögum hlutanna. Firring stjórnmálanna undanfarin ár hrópar á ţađ ađ á fólkiđ sé hlustađ. Aukin ţátttaka almennings er algert lykilatriđi ef sátt á ađ nást og íslensk ţjóđ geti tekiđ til ađ byggja upp ađ nýju úr ţeim rústum sem ráđţrota hugmyndafrćđi undanfarinna ára og áratuga hefur leitt af sér. Grunnurinn ađ ţessu felst í stjórnarskrá lýđveldisins.

-        Hverju helst?

Sérstaklega ţarf ađ taka á auđlindum ţjóđarinnar og tryggja ţađ í stjórnarskrá ađ auđlindir ţjóđarinnar séu ćvarandi í sameign ţjóđarinnar. Einnig er algert lykilatriđi ađ auka lýđrćđiđ í landinu og koma á skipulagi sem tryggir aukna ţátttöku almennings í ákvarđanatökum um öll ţau mál er varđa heill og framtíđ ţjóđarinnar.

Einnig ţarf ađ koma inn ákvćđi í stjórnarskránna um hvađ gera skuli ef ađ grunur leikur á stjórnarskrárbroti. Ég legg til ađ helmingur Alţingismanna, helmingur hćstaréttar, forseti lýđveldisins og tíundi hluti kosningabćrra íslendinga geti kallađ eftir ţjóđaratkvćđagreiđslu ţegar grunur leikur á stjórnarskrárbroti og ţannig lagt máliđ í dóm ţjóđarinnar sjálfrar.

-        Ef ekki – af hverju ekki?

 Ţarf ekki ađ svara ţar sem ég vil breytingar.

Af hverju gefur ţú kost á ţér?

            Ég gef kost á mér vegna ţess ađ ég hef sterkar skođanir á ţví hvernig samfélagiđ getur orđiđ betra, réttlátara og langlífara til framtíđar. Ég gef kost á mér vegna ţess ađ ég vil ađ á stjórnlagaţingi sé breiđur hópur íslendinga er endurspegli ţjóđina í öllum sínum fjölbreytileik. Ég gef kost á mér vegna ţess ađ ég hef ekki áđur veriđ í stjórnmálum og hef aldrei sett stefnuna á ţađ ađ stjórna öđrum. Ég tel ađ á stjórnlagaţingi megi ekki  einungis vera langskólagengiđ fólk, á miđjum aldri međ ţekkingu á lögum, stjórnunarháttum, eđa sérfrćđingar hverju nafni sem ţeir nú nefnast. Á stjórnalagţingi, sem leggur til nýja stjórnarskrá fyrir lýđveldiđ, á ađ vera fjölbreitt flóra hins almenna íslendings – eđa ţađ fólk sem á ađ lifa eftir ţessari sömu stjórnarskrá.

 

Lifiđ heil!

Ţór Ludwig Stiefel/Tora Victoria # 9827

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband