AGS óttast mjög efnahagsstöðugleika

Það er ekkert óeðlilegt við það að fólk velti því fyrir sér, nú þegar gjaldþrotahrina fer um heimsbyggðina, hvernig á því standi að á einum tíma flæði allt í ódýru lánsfé en síðan sé eins og það hverfi skyndilega. Akkúrat núna er Grikkland í umræðunni...

Eigið fé þér?

Frá eiginfjárþætti A dragast eigin hlutabréf (stofnfjárbréf í tilviki sparisjóða), viðskiptavild og aðrar óefnislegar eignir og tap og samþykkt arðsúthlutun. Í ályktunum rannsóknarnefndar Alþingis í kafla 11.2.12, þar sem fjallað er um reikningsskil...

Vill ekki einhver tala aðeins um ábyrgð lífeyrissjóðastjórnenda á hruninu?

Jæja þá fer alvarleiki bankasukksins og útrásarinnar svokölluðu að líta dagsins ljós. Það var ekkert óeðlilegt við það að úr neyslubrjálæðinu drægi. Flestum fannst löngu kominn tími til að um hægðist á byggingarmarkaði og verð á húsnæði færi niður....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband