Hið Nýja Ísland

newiceland_copy.jpg

 Sól tér sortna, 
sígr fold í mar, 
hverfa af himni 
heiðar stjörnur, 
geisar eimi 
við aldrnara, 
leikr hár hiti 
við himin sjálfan.

Geyr nú garmr mjök 
fyr Gnipahelli, 
festr mun slitna, 
en freki renna. 

Sér hon upp koma 
öðru sinni 
jörð ór ægi 
iðjagrœna. 
Falla forsar, 
flýgr örn yfir, 
sá er á fjalli 
fiska veiðir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Þar komr inn dimmi
dreki fljúgandi,
naðr fránn, neðan
frá Niðafjöllum.
Berr sér í fjöðrum
- flýgr völl yfir -
Níðhöggr nái -
nú mun hon sökkvask.

Axel Þór Kolbeinsson, 22.6.2009 kl. 10:12

2 Smámynd: Offari

Ísland mun aftur

öðlast krafur

Þjóðin ei þegir

þrjóskir og seigir

berst vel við vandan

berst fyrir landan

okrarar flýja

Ísland hið nýja.

Offari, 22.6.2009 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband