Gerum Laugaveginn ağ göngugötu
5.2.2009 | 14:12
Şağ er sorglegt ağ sjá hvernig Laugavegurinn í Reykjavík er ağ drabbast niğur. Nær helmingur alls verslunarhúsnæğis stendur autt. Gatan er illa upplıst og slitin. Şar eru fáir á ferli oftast nær en şegar veğur er gott, eğa sérstaklega vill til, fyllast gangstéttarnar şannig ağ mağur şarf ağ troğast. Ég er sannfærğur um ağ bjarga megi Laugaveginum meğ şví ağ gera hann ağ fallegri göngugötu. Af hverju á Reykjavík ağ vera ein fárra borga og sennilega eina höfuğborgin í Evrópu sem á enga göngugötu?
Ég legg şağ til ağ Laugavegurinn verği gerğur ağ göngugötu. Nú á krepputímum er slíkt verkefni á vegum borgarinnar kærkomiğ. Ég er şess fullviss ağ slíkt myndi fegra bæinn og vera jákvætt fyrir ferğaşjónustu og verslun. Alveg er ég viss um ağ meğ şví ağ gera Laugaveginn ağ göngugötu yrği aftur eftirsóknarvert ağ vera meğ starfsemi şar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég var ağ stofna grúppu um ağ gera Laugaveginn ağ göngugötu á Fésbókinni - endilega skráiğ ykkur í grúppuna ef ağ şiğ getiğ. Markmiğiğ er ağ geta vísağ til şess og fariğ af stağ meğ hugmyndina til borgaryfirvalda.
Şór Ludwig Stiefel TORA, 6.2.2009 kl. 17:20
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.