Björninn að ranka við sér.

Ef að ég væri Rússi myndi ég ekki sætta mig við þá niðurlægingu sem orðið hefur frá hruni Sovétríkjanna. Þessi viðbrögð eru skiljanleg. Rússar vilja eðlilega ekki láta vaða yfir sig á skítugum skónum og eina leiðin til þess að láta taka mark á sér er að sýna tennurnar.

Hvers vegna er verið að ógna Rússum með þessum ratsjárstöðvum í Tékklandi og Póllandi?

Hér er mín kenning á því. 

Til eru menn sem sakna þeirra tíma er krókinn gátu makað á vígbúnaðarkaupi. Nú starta vilja að nýju svo haltur leiði blindan. Þrengja að og hía, ögra og krefja - allt hefur þetta hagvaxtaráhrif. Það hlaut að koma að því að Rússar fengju nóg.

Nú hefst þetta að nýju og feitir geta fitnað.

Ég er hræddur um að þetta sé bara byrjunin á nýju vígbúnaðarhlaupi.  

 

Þór Þórunnarson 


mbl.is Pútín riftir CFE-samningnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband