Færsluflokkur: Menning og listir
Myndlistarsýning Litla Gallerý
7.3.2020 | 06:57
Opnun laugardaginn 7. mars kl. 14 16.
Þór Ludwig Stiefel T.O.R.A
Litla Gallerý Strandgötu 19 Hafnarfirði
Einkasýning - Opnun - Velkomin
25.10.2017 | 06:14
Blessaður veri bloggheimur. Hér hef ég ekki verið í nokkur ár en ætla mér nú að blogga um einkasýningu mína í Listaháskóla Íslands.
Þetta er stutt blogg: Verið öll velkomin á opnun sýningar minnar kl. 5 - 7 fimmtudaginn 26. október næstkomandi.
SNART einkasýning Tora Victoria Stiefel