Þór Ludwig Stiefel TORA
Ţór Ludwig Stiefel T.O.R.A. stundađi nám í myndlist viđ Myndlista- og handíđaskóla Íslands á níunda áratugnum og er međ BA gráđu í myndlist frá Listaháskóla Íslands.
Ţór Ludwig Stiefel er međ rćtur í málverkinu en vinnur í alla miđla og er kannski ţekktastur fyrir sínar stóru abstrakt-expressíónísku olíumálverk en einnig fyrir ađ vera höfundur SNART stefnuyfirlýsingarinnar samfélagsverkefnisins og lífsgjörninginn (Arte-Vitae) Tora Victoria sem náđi yfir tuttugu ára tímabil.