Farðu burt og komdu aldrei aftur!
9.2.2009 | 08:39
Alltaf tekst þessum manni að láta eins og allt snúist um sína persónu. Hann gagnrýnir bréf forsætisráðherra, sem ég lít á sem sáttaleið, og telur það aðför að sér og seðlabankastjórn sem hafi sinnt sínu starfi af “ óvenjulegum dugnaði og...
Óvenjuleg samviskusemi og dugnaður
8.2.2009 | 18:43
Þetta er með ólíkindum – þvílíkur þverhaus er þessi fjandans maður! Ég var að lesa svarbréf Davíðs Oddsonar til forsætisráðherra og ég er nánast undrandi, jafnvel þótt um Davíð Oddson sé að ræða. Hann heldur því fram að ástæða þess að hann sé...
Jæja - þetta er ekkert annað en stríð!
8.2.2009 | 17:52
Þú skalt bera ábyrgð! Nú ertu búinn að lýsa yfir beinu stríði við þjóðina. Þetta er þvílík ósvífni að reiðin sýður; þú hefur virkjað hatur, þú hefur bruggað seið sem þú munt sjálfur fá að byrgja á - þú munt fá að sjá eftir þessu! Mætum upp í Seðlabanka á...