Sérfræðingaveldi – prestaveldi samtímans.

Við lifum í hræðilegu sérfræðingaveldi nú á dögum. Á miðöldum voru það prestar sem sögðu okkur hvernig heimurinn væri og hvað væri satt og hvað ekki. Nú eru það sérfræðingar sem segja okkur hvernig heimurinn lítur út og hvað sé satt og hvað ekki. Þú,...

Lýðræði – milliliðalaust!

Mig langar nú að slá fram róttækri hugmynd sem ég hef gengið með í maganum lengi. Kannski að ég byrji aðeins á því að mæra þennan blogg-heim, fyrir að vera þessi dásamlegi skoðanaskiptagrundvöllur sem hann er; raunverulega lýðræðislegt fyrirbæri og þess...

Fiskistofnarnir við íslandsmið ekki lengur sameign íslensku þjóðarinnar samkvæmt stjórnarskránni – athugið það!

Nýjar leiðir í fiskveiðistjórnunarmálum. Þá langar mig aðeins að tjá mig um kvótamálin. Nú er verið að tala um álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna á íslenska kvótakerfinu og það er eitthvað í loftinu sem segir mér að nú sé lag að fylgja eftir. Í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband