Hvað er rangt við atvinnustjórnmálamennsku?

Það er talað um nauðsyn uppstokkunar í íslensku stjórnkerfi. Fáir sem tjáð hafa sig um málið geta ímyndað sér að áframhaldandi fjórflokkakerfi geti átt aðild að því að byggja upp nýtt Ísland. Ástæðan er margþætt en mér segir svo hugur að tvennt sé...

Jæja, nóg af kjaftæði - tillögur takk!

Þessi vettvangur er æðislegur. Við getum öll tjáð okkur og náð til fjöldans. En ég ætla nú að fara fram á það að við öll reynum að nota þetta dásamlega tæki til að gera eitthvað uppbyggilegt. Við höfum notað bloggið til að þrýsta á stjórnvöld og krefjast...

Hvað er þetta Raddir Fólksins?

Eru þetta einhver fjöldasamtök? Eða eru þetta nokkrir einstaklingar sem tala? Það þarf að vera alveg skýrt að þeir sem hafa mótmælt undanfarið og jafnvel hafa mætt á laugardögum undanfarnar vikur eru ekki meðlimir í einhverjum samtökum sem heita Raddir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband