Og flest var þetta mögulegt vegna laga um bankaleynd.

Hverjum kemur það við hvað ég geri við peningana mína? Þína? "Það eftirlit og starfsemi opinberra stofnana, sem komið hefur verið upp til að fylgjast með að starfsemi banka og annarra fjármálafyrirtækja sé í samræmi við lög og heilbrigða viðskiptahætti,...

Ég er saklaus af öllu sem ég hef gert.

Eitt er að gerast sekur um afglöp og vondar ákvarðanir en hitt er hálfu verra að viðurkenna hvorki, né sjá, hjá sér nokkra sök. Það var aumkunarvert að sjá Geir Haarde í sjónvarpsviðtölum, í tengslum við útgáfu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, reyna...

Lánlausir íslendingar?

Það er svolítið gaman að fylgjast með hversu kærulausir íslendingar eru. Æ, það reddast, eru einkennisorð þjóðarinnar. Skítt með það, kemur svo í öðru sæti. Það sem er miður skemmtilegt við þetta kæruleysi er að tiltölulega auðveldlega er hægt að glutra...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband