Ađ tryggja ţađ ađ fariđ sé eftir Stjórnarskránni.

Hér er hlekkur á heimildarmynd eftir Aaron Russo sem fjallar um ţađ hvort stjórnarskrárbrot hafi veriđ framiđ í Bandaríkjum Norđur Ameríku. Ţessi mynd er tćpir tveir tímar og varpar fram ţeirri spurningu hvort ađ ekki sé alltaf fariđ eftir ţví sem stendur í stjórnarskrá BNA. Ég vil vekja athygli á ţessari mynd núna ţegar viđ íslendingar erum ađ fara ađ kjósa til stjórnlagaţings. Stjórnarskráin er grunnlög og ţví er ákaflega mikilvćgt ađ fólkiđ átti sig á mikilvćgi ţess sem veriđ er ađ kjósa um.

Ég hef lagt á ţađ áherslu í mínum frambođsmálflutningi ađ setja ţurfi inn skýrt ákvćđi í stjórnarskránna um hvađ gera skuli ţegar grunur leikur á stjórnarskrárbroti. Ţađ skiptir engu máli hversu réttlát, vel orđuđ og göfug stjórnarskrá er, ef ekki er í henni ákvćđi sem tekur á ţví ţegar grunur leikur á stjórnarskrárbroti. Ţađ ţarf ađ vera niđursett fyrirfram ákveđiđ ferli sem fer af stađ og tekur á stjórnarskrárbrotum eđa grun um slíkt.

Í Bandaríkjunum er ţađ hćstiréttur sem kveđur á um ţađ hvort stjórnarskráin er brotin. Í Ţýskalandi er sérstakur stjórnlagadómstóll sem tekur á ţessum málum.

Í mínum tillögum legg ég til ađ kallađ verđi til ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţađ ţegar grunur leikur á um stjórnarskrárbrot. Ég vil sjá ađ einn tíundi hluti kosningarbćrra íslendinga, forseti lýđveldisins, helmingur alţingismanna og helmingur hćstaréttar geti kallađ til ţjóđaratkvćđagreiđslu ţegar grunur leikur á stjórnarskrárbroti og lagt máliđ ţannig í dóm ţjóđarinnar.

Ég held ađ slíkt ákvćđi myndi best tryggja ţađ ađ stjórnarskráin vćri virk og ađ réttlćti vćri fylgt í úrskurđi um brot á stjórnarskránni.

 

Lifiđ heil – lifi lýđrćđiđ

Ţór L. Stiefel

Frambjóđandi #9827


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband