Ţýska stjórnarskráin framsćkin

Ég birti hér í leyfisleysi úrdrátt úr pistli af ruv.is um ţýsku stjórnarskrána. Ţađ eru tvö atriđi í henni sem ég vildi sérstaklega sjá ađ yrđu tekinn upp í nýrri íslenskri stjórnarskrá. Ţađ er fyrsta greinin sem kveđur á um ađ mannleg reisn njóti algerrar friđhelgi og ţađ sé skylda ríkisvaldsins ađ styrkja hana og vernda. Hitt mikilvćga atriđiđ, og ţađ sem ákallanlega vantar í íslensku stjórnarskrána, er ákvćđi sem tekur á ţví ţegar grunur leikur á stjórnarskrárbroti. Í ţýsku stjórnarskránni er tekiđ á ţessu međ sérstökum stjórnlagadómstól. Mín hugmynd gengur, hins vegar, út á ţađ ađ helmingur alţingismanna, helmingur hćstaréttar, forseti Íslands og einn tíundi atkvćđabćrra íslendinga geti fariđ fram á ţjóđaratkvćđagreiđslu ţegar grunur leikur á stjórnarskrárbroti og lagt máliđ ţannig í dóm ţjóđarinnar sjálfrar. En hér kemur pistillinn  ritađur af Ingólfi Bjarna Sigfússyni; pistilinn, sem fjallar einnig um bandarísku stjórnarskránna, má lesa í heild sinni hér: ruv.is

 

Ţýska stjórnarskráin framsćkin

Ţýskaland eftir seinni heimsstyrjöldina var rústir einar og viđ ţađ ađ klofna í tvennt. Vesturveldin buđu Ţjóđverjum á sínu yfirráđasvćđi stofnun nýs ţjóđríkis en ţýskir stjórnmálamenn höfnuđu ţví í fyrstu. Ţeir vildu hvorki stjórnarskrá, höfuđborg né ríkisstjórn, ţví slíkt myndi festa skiptingu landsins í sessi. En ţeir skiptu ađ lokum um skođun og í byrjun september 1948 settust 70 ţingmenn niđur í svokölluđu ţingráđi til ađ semja stjórnarskrár.

Fjarri opinberri umrćđu sátu ţingmennirnir, flestir eldri karlar og réđu ráđum sínum. Ofarlega í huga ţeirra var ađ lćra af sögunni, falli Weimar-lýđveldisins og hörmunga nasistatímans. Viđ ţetta bćttust áhrif hersetuveldanna, einkum Bandaríkjamanna. Ţjóđ sem ekki vildi stjórnarskrá fékk ţví grundvallarlög sem engin ţekkti, voru nánast samin í reykfylltum bakherbergjum og voru ćtluđ til bráđabirgđa. Viđ ţetta bćttist ađ bandamenn voru allt annađ en sáttir viđ útkomuna en skömmu fyrir miđnćtti 8. maí 1949 samţykktu 53 ţingmenn nýju grundvallarlögin. 12 voru á móti. Enginn klappađi. 60 árum síđar eru grundvallarlögin enn í gildi og í Ţýskalandi eru ţau lifandi hluti samfélagsumrćđunnar.

Stundum er talađ um stjórnarskrárţjóđernisstolt, perfassungs-patriotismus. En hvađ felst ţá í ţessum grundvallarlögum sem veldur ţví ađ ţau skipta Ţjóđverja svona miklu máli? Lykilsetningin er í margra augum 1. greinin. Mannleg reisn nýtur algerrar friđhelgi. Ríkisvaldinu ber skylda til ađ virđa hana og vernda. Segja má ađ lögin séu leidd út frá ţessum setningunum. Ţví í greinunum sem fylgja er ţetta útskýrt og útfćrt. Mannréttindi eru skilgreind sem grundvallarréttindi. Ţau sögđ friđhelg og óframseljanleg og grundvöllur mannlegs samfélags, friđar og réttlćtis í heiminum. Og til ađ festa ţetta rćkilega í sessi banna grundvallarlögin međ öllu ađ 1. greininni sé breytt.

Lögin eru fremur ítarleg. Alls 146 greinar sem ná yfir fjölda málaflokka. Ţar er međal annars fjallađ um grunnréttindi á borđ viđ jafnrétti, frelsi einstaklingsins, trú- og tjáningarfrelsi, vernd fjölskyldunnar og hjónabandsins og skilgreindur er réttur foreldra. Einnig er tćpt á fundafrelsi og tryggđ leynd símsamskipta og bréfasendinga. En einnig eru settar skorđur viđ valdi ríkisins og rammi um lagasetningu. Í grundvallarlögunum er einnig fariđ rćkilega í skiptingu valds sem er skiljanlegt í ljósi reynslunnar í Ţýskalandi. Sérstakur stjórnlagadómstóll tryggir ađ ný lög og stjórnvaldsathafnir standist grundvallarlögin. Kjörnefnd ţingsins velur helming dómaranna og sambandsráđiđ hinn helminginn. Ţeir eru settir til 12 ára og mega ekki vera kjörnir aftur. Völd ţeirra eru umtalsverđ. Ţeir geta fjallađ um lög og lagabálka. Fylgjast međ starfsemi stjórnmálaflokkanna og geta jafnvel bannađ ţá brjóti ţeir í bága viđ grundvallarlögin. Dómurinn fjallar um valdsviđ ríkis og sambandslanda og borgarar geta skotiđ ţangađ málum, svo fátt eitt sé nefnt.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband